fbpx
Föstudagur 07.maí 2021
Fréttir

Fjögur smit innanlands í gær – Tvö í sóttkví

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 4. apríl 2021 11:03

Mynd: Getty.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir greindust með kórónuveiruna í gær. Tveir voru í sóttkví og bíða nú mótefnamælingar. Annar af þeim sem var utan sóttkvíar greindist þegar hann fór í PCR próf vegna fyrirhugaðrar utanlandsferðar.

Einn greindist á landamærunum.

Rakningateymi almannavarna er að störfum og er að rekja þau smit sem voru utan sóttkvíar.

Fáir bættust við sóttkvíarhópinn að þessu sinni þar sem 10 manna samkomutakmarkanir eru í gildi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Segir umræðuna um Sölva litaða af gerendameðvirkni – „SÖRPRÆS OG SJOKKERANDI. Gerendur ofbeldis ljúga“

Segir umræðuna um Sölva litaða af gerendameðvirkni – „SÖRPRÆS OG SJOKKERANDI. Gerendur ofbeldis ljúga“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum
Tvö smit í gær
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Vantar betri búnað til að takast á við gróðurelda og þörf á aukinni menntun slökkviliðsmanna

Vantar betri búnað til að takast á við gróðurelda og þörf á aukinni menntun slökkviliðsmanna
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Mjög þurrt í höfuðborginni það sem af er ári

Mjög þurrt í höfuðborginni það sem af er ári
Fréttir
Í gær

Jónas sagður höfuðpaurinn í stóra læknadópmálinu – Parið talið hafa grætt 84 milljónir

Jónas sagður höfuðpaurinn í stóra læknadópmálinu – Parið talið hafa grætt 84 milljónir
Fréttir
Í gær

Hneykslaðir á fundarboði Sigríðar og ætla ekki að mæta – „Hratt stígur titill til höfuðs“

Hneykslaðir á fundarboði Sigríðar og ætla ekki að mæta – „Hratt stígur titill til höfuðs“