fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Aðalsteinn hættur hjá RÚV og færir sig yfir á Stundina

Bjarki Sigurðsson
Föstudaginn 30. apríl 2021 16:10

Aðalsteinn sést hér lengst til vinstri Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamaðurinn Aðalsteinn Kjartansson tilkynnti í dag að hann hafi sagt upp störfum hjá RÚV. Í færslu sem hann birtir á Facebook-síðu sinni segist hann hafa hugsað um það í marga mánuði en niðurstaðan sé sú að RÚV er ekki vinnustaður fyrir hann.

Aðalsteinn var í ritstjórn fréttaskýringaþáttarins Kveiks og kom að umfjöllun mála á borð við Samherjamálið og ProCar-málið.

Seinustu orð færslu Aðalsteins gáfu í skyn að hann væri þó alls ekki hættur í fjölmiðlum og tilkynnti Stundin í dag að hann myndi hefja störf þar í næstu viku. Ritstjórar Stundarinnar eru þau Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næsta skref – byltingakenndar breytingar

Næsta skref – byltingakenndar breytingar