fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Íslendingar ræða um frelsisskerðingu á sóttvarnarhóteli – „Er minibar, já eða nei?“

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 3. apríl 2021 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá og með 1. apríl er þeim sem koma frá löndum sem eru skilgreind sem hættusvæði skylt að dvelja í sóttvarnarhúsi í fimm daga. Þessi breyting hefur verið mikið rædd seinustu daga og þeir sem dvelja þar hafa kvartað yfir aðstöðu Fosshótels í Þórunnartúni sem notað er sem sóttvarnarhótel.

Sumir hafa lýst hótelinu sem gúlagi eða Norður-Kóreu en ekki er leyfilegt fyrir íbúa hótelsins að yfirgefa herbergi sín í fimm daga. Upphaflega átti að hleypa fólki í hálftíma göngutúr á dag en því hefur verið hætt.

DV tók saman nokkur tíst frá fólki sem höfðu eitthvað um málið að segja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala