fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021
Fréttir

Par lamdi 13 ára dreng í höfuðið með barefli og krafði hann um verðmæti

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 15. nóvember 2021 05:23

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 21.23 í gærkvöldi var lögreglunni tilkynnt um líkamsárás og ránstilraun í Kópavogi. Þar hafði 13 ára drengur verið sleginn í höfuðið með barefli af pari sem hafði veist að honum og krafið hann um allt sem hann hafði meðferðis. Parið forðaði sér tómhent af vettvangi í strætisvagni án þess að ná mununum af drengnum. Málið er til rannsóknar.

Ungur maður hlaut höfuðáverka á tíunda tímanum í gærkvöldi þegar hann datt af rafmagnshlaupahjóli í Háaleitis- og Bústaðahverfi. Hann var fluttur með sjúkrabifreið á bráðadeild. Ekki liggja fyrir frekari upplýsingar um alvarleika áverka hans.

Tveir ökumenn voru handteknir í gærkvöldi grunaðir um að vera undir áhrifum fíkniefna og akstur sviptir ökuréttindum.

Einn ökumaður var kærður fyrir að hafa notað farsíma í akstri en hann lenti í umferðaróhappi í Árbæ á fyrsta tímanum í nótt.

Einn ökumaður var kærður fyrir akstur á móti rauðu ljósi og annar fyrir að aka með útrunnin ökuréttindi. Sá þriðji var kærður fyrir að nota farsíma í akstri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Árásarmaður í Spönginni er barn – Bæði hann og afgreiðslustúlkan flutt á slysadeild – Maður sem yfirbugaði árásarmann ræðir við DV

Árásarmaður í Spönginni er barn – Bæði hann og afgreiðslustúlkan flutt á slysadeild – Maður sem yfirbugaði árásarmann ræðir við DV
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Sauð upp úr í Hagkaupum Spönginni í gærkvöld – Afgreiðslustúlka alblóðug eftir árás

Sauð upp úr í Hagkaupum Spönginni í gærkvöld – Afgreiðslustúlka alblóðug eftir árás
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Forstöðumaður sundlaugarinnar á Húsavík látinn hætta eftir nokkra daga – Sagður hafa farið yfir mörk í samskiptum kynjanna

Forstöðumaður sundlaugarinnar á Húsavík látinn hætta eftir nokkra daga – Sagður hafa farið yfir mörk í samskiptum kynjanna
Fréttir
Í gær

Lögmaður Sælukots sendir frá sér yfirlýsingu í skugga alvarlegra ásakana

Lögmaður Sælukots sendir frá sér yfirlýsingu í skugga alvarlegra ásakana
Fréttir
Í gær

Lögreglan staðfestir að torkennilegi hluturinn hafi verið sprengja

Lögreglan staðfestir að torkennilegi hluturinn hafi verið sprengja
Fréttir
Í gær

Hriplek Vinnumálastofnun – Enn á ný láku persónuupplýsingar út

Hriplek Vinnumálastofnun – Enn á ný láku persónuupplýsingar út
Fréttir
Í gær

Ekið á mann á hlaupahjóli

Ekið á mann á hlaupahjóli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Litlar líkur á að mál Margrétar verði rannsökuð – Fékk bréf frá forsætisráðuneytinu – Lýsir hryllilegri meðferð á fósturheimili

Litlar líkur á að mál Margrétar verði rannsökuð – Fékk bréf frá forsætisráðuneytinu – Lýsir hryllilegri meðferð á fósturheimili
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Læknaprófessorinn Jón Ívar vill ekki sjá bóluefnapassa hér á landi – Þeir virki ekki og sé „ætlað að kúga fólk til að þiggja lyf gegn eigin samvisku“

Læknaprófessorinn Jón Ívar vill ekki sjá bóluefnapassa hér á landi – Þeir virki ekki og sé „ætlað að kúga fólk til að þiggja lyf gegn eigin samvisku“