fbpx
Föstudagur 26.nóvember 2021
Fréttir

Reyndu að svíkja út bíl sem er í vörslu lögreglunnar

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 21. október 2021 05:47

mynd/Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sjötta tímanum í gær komu tvær konur á lögreglustöðina í Hafnarfirði til að sækja lykla að bifreið sem önnur þeirra hafði ekið er hún var handtekin grunuð um akstur undir áhrifum fíkniefna. Konurnar framvísuðu skriflegu umboði frá eiganda bifreiðarinnar þar sem hann heimilaði að þeim yrðu afhentir lyklar að bifreiðinni.

Lögreglumaður hringdi þá í eigandann sem sagðist ekki hafa skrifað undir umboð um afhendingu á lyklunum. Konunum var því kynnt að málið hefði tekið nýja stefnu þar sem umboðið væri falsað og væru þær grunaðar um skjalafals og hefðu réttarstöðu sakbornings.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ábúendur á Lágafelli segjast dregnir að ósekju inn í sorlega fréttaumfjöllun – „Einfalt er að búa sögu sem á engan vegin við rök að styðjast“

Ábúendur á Lágafelli segjast dregnir að ósekju inn í sorlega fréttaumfjöllun – „Einfalt er að búa sögu sem á engan vegin við rök að styðjast“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Konan sem varð fyrir bíl í morgun er látin

Konan sem varð fyrir bíl í morgun er látin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Morðingi Freyju dæmdur í ævilangt fangelsi

Morðingi Freyju dæmdur í ævilangt fangelsi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Morðingi Freyju var líklegur til að beita nákomna ofbeldi – Mjög hættulegur samkvæmt geðlæknum

Morðingi Freyju var líklegur til að beita nákomna ofbeldi – Mjög hættulegur samkvæmt geðlæknum