Föstudagur 05.mars 2021
Fréttir

Óhugnanlegt myndband af árásinni í Borgó – Gengur berserksgang með kylfu

Heimir Hannesson
Miðvikudaginn 13. janúar 2021 14:38

Skjáskot af myndbandi sem sýndi átök frá Borgarholtsskóla á miðvikudag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndir og myndbönd hafa nú farið í víða dreifingu af árásinni í Borgarholtsskóla sem átti sér stað nú rétt eftir hádegi í dag.

Í samtali við blaðamenn DV fyrr í dag lýstu nemendur í Borgarholtsskóla og vitni að árásinni réðust inn í skólann vopnaðir kylfum og samkvæmt lýsingum þeirra, hnífum.

Að minnsta kosti einn var handtekinn. Samkvæmt lýsingum vitna var hann borinn blóðugur og handjárnaður inn í sjúkrabíl af lögreglumönnum.

Sjá nánar: Að minnsta kosti einn handtekinn eftir árás í Borgó – „Það fóru margir blóðugir út úr skólanum.“

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Verkstjóri fær ekki bætur eftir að mótor féll á höfuð hans – Lögregla og sjúkralið komu á vettvang

Verkstjóri fær ekki bætur eftir að mótor féll á höfuð hans – Lögregla og sjúkralið komu á vettvang
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Uppfært – Konan er fundin

Uppfært – Konan er fundin
Fréttir
Í gær

Veitingamaður við Laugaveg lýsir skelfingarástandi hjá ógæfufólki – „Hef aldrei orðið vitni að eins mikilli eymd“

Veitingamaður við Laugaveg lýsir skelfingarástandi hjá ógæfufólki – „Hef aldrei orðið vitni að eins mikilli eymd“
Fréttir
Í gær

Hvorki smit innanlands né á landamærum

Hvorki smit innanlands né á landamærum
Fréttir
Í gær

Eftirlýstur maður handtekinn – Göngukona datt – Braut rúðu í lögreglubifreið

Eftirlýstur maður handtekinn – Göngukona datt – Braut rúðu í lögreglubifreið
Fréttir
Í gær

Páll segir að ef gos komi upp þá verði það lengi í gangi – „Vikur eða mánuði, það fer eftir því hvað gosið er ákaft“

Páll segir að ef gos komi upp þá verði það lengi í gangi – „Vikur eða mánuði, það fer eftir því hvað gosið er ákaft“
Fréttir
Í gær

Þrír í framlengt gæsluvarðhald vegna morðsins í Rauðagerði

Þrír í framlengt gæsluvarðhald vegna morðsins í Rauðagerði
Fréttir
Í gær

Covid, jarðskjálftar og nú lakkrísrör – Stærðin skiptir bara víst máli

Covid, jarðskjálftar og nú lakkrísrör – Stærðin skiptir bara víst máli