fbpx
Föstudagur 23.júlí 2021
Fréttir

Banaslys í Fljótsdal

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 21. júlí 2021 19:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag átti sér stað banaslys í Fljótsdal á Austurlandi. Það kemur fram í tilkynningu frá lögreglu.

Það var kona sem lést, en hún hafði verið í fjallgöngu og slasaðist og lést af völdum áverka sem hún varð fyrir.

Í tilkynningu lögreglu segir að um klukkan 14 í dag barst tilkynning til lögreglu um slysið í suðurdal Fljótsdals. Unnið er að rannsókn málsins og ekki verða frekari upplýsingar veittar að svo stöddu.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

COVID-19 – Hérna er allt það helsta sem kom fram á upplýsingafundinum – Þórólfur sendir frá sér minnisblað í dag

COVID-19 – Hérna er allt það helsta sem kom fram á upplýsingafundinum – Þórólfur sendir frá sér minnisblað í dag
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum
78 smit í gær
Fréttir
Í gær

Björn Ingi telur óhjákvæmilegt að útihátíðir verði blásnar af

Björn Ingi telur óhjákvæmilegt að útihátíðir verði blásnar af
Fréttir
Í gær

Svona er staðan á Landspítalanum vegna Covid-19

Svona er staðan á Landspítalanum vegna Covid-19
Fréttir
Í gær

Smitin koma frá skemmtistöðum í Bankastræti og íslenskri djammferð til London

Smitin koma frá skemmtistöðum í Bankastræti og íslenskri djammferð til London
Fréttir
Í gær

Víðir vonsvikinn: „Það er ekk­ert sem stopp­ar þess­a út­breiðsl­u“

Víðir vonsvikinn: „Það er ekk­ert sem stopp­ar þess­a út­breiðsl­u“
Fréttir
Í gær

Þingframboð Guðlaugs runnið út í sandinn vegna fjársvikaákæru – „Það er enginn saknæmur gjörningur af minni hálfu“

Þingframboð Guðlaugs runnið út í sandinn vegna fjársvikaákæru – „Það er enginn saknæmur gjörningur af minni hálfu“
Fréttir
Í gær

Sverrir opnar Nýju Vínbúðina – „Ýtir undir heilbrigða samkeppni“

Sverrir opnar Nýju Vínbúðina – „Ýtir undir heilbrigða samkeppni“
Fréttir
Í gær

Íslendingur grunaður um morð í Bandaríkjunum – Talinn hafa sundurlimað líkið eftir ódæðið

Íslendingur grunaður um morð í Bandaríkjunum – Talinn hafa sundurlimað líkið eftir ódæðið