fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Fréttir

Kýldi konu í andlitið – Eldur í bifreið

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 25. mars 2021 05:21

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sjötta tímanum í gær var maður handtekinn í miðborginni en hann er grunaður um að hafa kýlt konu í andlitið. Samkvæmt tilkynningu sem lögreglunni barst kýldi maðurinn konuna í andlitið og fór síðan á brott. Skömmu síðar kom hann aftur að heimili hennar og var þá handtekinn. Hann var vistaður í fangageymslu vegna rannsóknar málsins.

Um klukkan eitt í nótt kom eldur upp í bifreið í Breiðholti. Eigandinn hafði verið að gera við hana þegar eldur kviknaði í vélarrými. Búið var að slökkva eldinn með handslökkvitæki þegar lögreglan kom á vettvang. Skemmdir virtust vera litlar.

Á níunda tímanum í gærkvöldi var ölvuð eldri kona staðin að því að reyna að fara með kerru fulla af vörum út úr verslun í Árbæ en hún hafði ekki greitt fyrir þær.

Tveir ökumenn voru handteknir síðdegis í gær og gærkvöldi grunaðir um að vera undir áhrifum fíkniefna.

Einn ökumaður var kærður fyrir að aka sviptur ökuréttindum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Spekingar deila um sniðgöngumálið – „Þetta er útúrsnúningur“

Spekingar deila um sniðgöngumálið – „Þetta er útúrsnúningur“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Herþotur sendar frá Keflavík til að leita að rússneskum kafbát sem ógnaði flugmóðurskipi – Stór og óvenjuleg aðgerð

Herþotur sendar frá Keflavík til að leita að rússneskum kafbát sem ógnaði flugmóðurskipi – Stór og óvenjuleg aðgerð
Fréttir
Í gær

Guðmundur Ingi útskýrir hvers vegna hann fékk fyrrum þingmann Samfylkingar til að aðstoða sig

Guðmundur Ingi útskýrir hvers vegna hann fékk fyrrum þingmann Samfylkingar til að aðstoða sig
Fréttir
Í gær

Húseigandi á Egilsstöðum fær ekki að losna við tjaldstæði á næstu grösum

Húseigandi á Egilsstöðum fær ekki að losna við tjaldstæði á næstu grösum
Fréttir
Í gær

Leiðsögumaður segir kerfið í Reynisfjöru ekki virka – Kolvitlaust veður en aðeins „miðlungshætta“

Leiðsögumaður segir kerfið í Reynisfjöru ekki virka – Kolvitlaust veður en aðeins „miðlungshætta“
Fréttir
Í gær

Ósáttur faðir barns í gámaskóla óttast um forgangsröðun bæjarins – „Enn eitt árið njóta þau ekki allra þeirra kosta sem skólar á Íslandi bjóða almennt upp á“

Ósáttur faðir barns í gámaskóla óttast um forgangsröðun bæjarins – „Enn eitt árið njóta þau ekki allra þeirra kosta sem skólar á Íslandi bjóða almennt upp á“