fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Rændu apótek – Vopnað rán í heimahúsi

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 11. mars 2021 05:38

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir því sem fram kemur í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þá rændu tveir menn apótek í Hlíðahverfi í gær. Málið er í rannsókn og enginn hefur verið handtekinn vegna þess. Einnig kemur fram að vopnað rán hafi verið framið í heimahúsi í vesturhluta borgarinnar og hafi ræninginn verið handtekinn á vettvangi og sé nú í fangageymslu.

Fimm ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt, grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Þrír þeirra reyndust vera ökuréttindalausir og einn var með meint fíkniefni á sér og annar með vopn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tekinn með bensínsprengju

Tekinn með bensínsprengju
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Brú Talent kaupir Geko Consulting

Brú Talent kaupir Geko Consulting
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kallar eftir skýrari afstöðu stjórnvalda – „Sitji ekki hjá sofandi að feigðarósi og láti listafólk um þetta alltaf!“

Kallar eftir skýrari afstöðu stjórnvalda – „Sitji ekki hjá sofandi að feigðarósi og láti listafólk um þetta alltaf!“
Fréttir
Fyrir 3 dögum
Vilhjálmur til OK