fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Ölvaðir menn til vandræða

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 8. febrúar 2021 05:12

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á áttunda tímanum í gærkvöldi var ofurölvi maður handtekinn á veitingahúsi í Hlíðahverfi en hann var að áreita gesti. Lögreglan hafði áður haft afskipti af honum á öðru veitingahúsi þar sem hann stundaði sömu iðju. Hann var vistaður í fangageymslu.

Á sjötta tímanum i gær var ölvaður maður handtekinn í Breiðholti. Hann fór ekki að fyrirmælum lögreglu og var vistaður í fangageymslu.

Á fyrsta tímanum í nótt var maður, í annarlegu ástandi, handtekinn á hóteli í miðborginni. Hann svaf þar á gangi og voru ætluð fíkniefni á gólfinu hjá honum og víðar. Hann var vistaður í fangageymslu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tekinn með bensínsprengju

Tekinn með bensínsprengju
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Brú Talent kaupir Geko Consulting

Brú Talent kaupir Geko Consulting
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kallar eftir skýrari afstöðu stjórnvalda – „Sitji ekki hjá sofandi að feigðarósi og láti listafólk um þetta alltaf!“

Kallar eftir skýrari afstöðu stjórnvalda – „Sitji ekki hjá sofandi að feigðarósi og láti listafólk um þetta alltaf!“
Fréttir
Fyrir 3 dögum
Vilhjálmur til OK