fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fréttir

Mörg hundruð umsóknir um matargjafir í vikunni

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 16. september 2020 07:59

Beðið eftir úthlutun hjá Fjölskylduhjálp Íslands. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í vikunni hafa tæplega sex hundruð fjölskyldur og einstaklingar á höfuðborgarsvæðinu sótt um matargjafir hjá Fjölskylduhjálp Íslands. Að baki þessum fjölda umsókna eru 1.450 einstaklingar að sögn Ásgerðar Jónu Flosadóttur, formanns Fjölskylduhjálparinnar.

Fréttablaðið hefur þetta eftir henni í umfjöllun um málið í dag. Fram kemur að frá 15. mars til 1. júlí hafi Fjölskylduhjálpin afgreitt matargjafir til tæplega 2.000 heimila þar sem 3.446 búa.

888 heimili í Reykjanesbæ fengu matargjafir frá miðjum apríl og út júní og sjö hundruð í júlí og ágúst. Rúmlega 400 börn voru á þessum heimilum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum
Fréttir
Í gær

Hundur Magnúsar talinn hafa farist með honum í sjóslysinu

Hundur Magnúsar talinn hafa farist með honum í sjóslysinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“