fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Jóhannes uppljóstrari sagður hafa dregið sér fé frá Samherja til að fjármagna fíkniefnaneyslu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 7. júlí 2020 21:01

Jóhannes Stefánsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Hatuikulipi, einn þriggja hinna svonefndu „hákarla“ í Samherjaskjölunum, og fyrrverandi stjórnarformaður hjá sjávarútvegsfyrirtækinu Fishcor í Namibíu, bar fyrir rétti í Namibíu í dag að uppljóstrarinn Jóhannes Stefánsson hefði dregið sér fé frá Samherja til að fjármagna eigin fíkniefnaneyslu.

Þetta kemur fram á Viljanum í kvöld en heimildin er Twitter-síða blaðsins The Namibian.

Í Twitter-færslu The Namibian segir: „Hatuikulipi staðhæfir að uppljóstrarinn í Fishrot hneykslinu, Jóhannes Stefánsson, hafi dregið sér fé frá þáverandi vinnuveitanda sínum, íslenska sjávarútvegsfyrirtækinu Samherji, til að fjármagna fíkniefnaneyslu sína. Hann segir að Fishrot málið sé afleiðing af óvild Jóhannesar í garð Samherja.“

Dómsmálið snýst um meintar mútugreiðslur Samherja til namibískra ráðamanna í því skyni að fá úthlutað makrílkvóta við strendur Namibíu.

Sjá nánar: Umfjöllun Kveiks um Samherjaskjölin

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næsta skref – byltingakenndar breytingar

Næsta skref – byltingakenndar breytingar