fbpx
Laugardagur 15.ágúst 2020
Fréttir

Erlendur ferðamaður í einangrun á Akureyri

Auður Ösp
Föstudaginn 31. júlí 2020 16:40

Frá Akureyri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær greindist erlendur ferðamaður með staðfest smit af COVID-19. Hann átti leið um norðurland með fjölskyldu sinni. Hann er nú í einangrun á Akureyri og fjölskylda hans er í sóttkví. Á þessari stundu hefur lögregla ekki frekari upplýsingar um ferðir mannsins.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi Eystra.

Lögregla ítrekar fyrir fólki að halda uppi virkum smitvörnum, þvo og spritta hendur, halda 2 metra fjarlægð og forðast mannmergð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fréttir
Í gær

„Hversu mörg mannslíf munu sóttvarnaraðgerðir og dýpkun efnahagslægðarinnar sem þær valda kosta?“

„Hversu mörg mannslíf munu sóttvarnaraðgerðir og dýpkun efnahagslægðarinnar sem þær valda kosta?“
Fréttir
Í gær

Aðeins einn greindist smitaður í gær

Aðeins einn greindist smitaður í gær
Fréttir
Í gær

Segir þátt Samherja brjóta eina helstu siðareglu blaðamanna – „Hverskonar vitleysa er þetta?“

Segir þátt Samherja brjóta eina helstu siðareglu blaðamanna – „Hverskonar vitleysa er þetta?“
Fréttir
Í gær

Hindrar fjármögnun póstsins svo utankjörfundaratkvæði berist ekki

Hindrar fjármögnun póstsins svo utankjörfundaratkvæði berist ekki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigur og ósigur Gylfa – Landsréttur snýr við frávísun í kynferðisbrotamáli sálfræðings

Sigur og ósigur Gylfa – Landsréttur snýr við frávísun í kynferðisbrotamáli sálfræðings
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dæmi um að eldri borgurum hafi hrakað mikið og jafnvel látið lífið vegna heimsóknarbanns –

Dæmi um að eldri borgurum hafi hrakað mikið og jafnvel látið lífið vegna heimsóknarbanns –