fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fréttir

108 börn undir eftirliti vegna Covid-19

Auður Ösp
Fimmtudaginn 2. apríl 2020 14:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

108 börn eru í eftirliti hérlendis vegna kórónaveirunnar. Þetta kom fram á upplýsingafundi um COVID-19 núna áðan.

Staðfest smit eru nú orðin 1319 talsins. Þeim hefur fjölgað um 99 á síðasta sólarhring.

42 einstaklingar liggja á Landspítalanum, og tveir einstaklingar liggja inni á sjúkrahúsi á Akureyri. Á Landspítalanum í Reykjavík eru ellefu á gjörgæslu og átta manns eru í öndunarvél. Einn er í öndunarvél á Akureyri.

Alls hafa 27 einstaklingar verið útskrifaðir af spítalanum eftir að hafa greinst með veiruna.

Alls hafa fjórir látist af af völdum Covid-19 hér á landi. Þar af voru þrír í Reykjavík.

280 manns einstaklingar hafa hlotið bata eftir greiningu og verið útskrifaðir. Í sumum tilfellum hefur sjúklingum hefur verið fylgt eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Í gær

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag
Fréttir
Í gær

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rússar breyta um taktík – Írönsku drónarnir verða sífellt hættulegri

Rússar breyta um taktík – Írönsku drónarnir verða sífellt hættulegri