fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fréttir

Segir lífið ganga sinn vanagang á Tenerife þrátt fyrir COVID-19 veiruna

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 11:28

Frá Tenerife.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingur sem býr í aðeins fimm kílómetra fjarlægð frá H10 Costa Adeje Palace hótelinu, þar sem sjö Íslendingar eru í sóttkví vegna COVID-19 veirunnar, og fjórir gestir á hótelinu hafa sýkst af henni, segir að þetta ástand hafi lítil áhrif á daglegt líf á Tenerife. Það gangi sinn vanagang.

Hannes Guðmundsson starfar í fjarvinnslu sem lögfræðingur og leigir frá sér eina íbúð á Tenerife. „Ég verð ekki var við neitt stress hjá innfæddum varðandi Covid veiruna. Hér er t.d enginn með grímur og ekki hefur verið frestað neinum atburðum, t.d. núna er í gangi karnival í Santa Cruz og mikil fjöldi fólks tók þátt í hátíðinni. Framundan er karnival í Los Cristianos og hafa yfirvöld hér ákveðið að hátíðin muni fara framm enda séu þetta eins og er örfá afmörkuð tilfelli. Lífið gengur því sinn vanagang hér,“ segir Hannes.

Meðfylgjandi mynd er frá kjötkveðjuhátíðinni sem Hannes greinir frá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru
Fréttir
Í gær

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“
Fréttir
Í gær

Alvarleg staða á Landspítalanum – Ófaglærðir halda starfseminni gangandi þegar kemur að hjúkrun og umönnun

Alvarleg staða á Landspítalanum – Ófaglærðir halda starfseminni gangandi þegar kemur að hjúkrun og umönnun
Fréttir
Í gær

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir stjórnarandstöðuna leggja fæð á Ingu Sæland og hindra framfaramál með botnlausu málþófi

Segir stjórnarandstöðuna leggja fæð á Ingu Sæland og hindra framfaramál með botnlausu málþófi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst