fbpx
Laugardagur 23.janúar 2021
Fréttir

Harður árekstur á Reykjanesbraut

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 25. nóvember 2020 14:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Upp úr klukkan níu í morgun var maður handtekinn í miðborg Reykjavíkur fyrir sölu og dreifingu fíkniefna. Þetta kemur fram í dagbók Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Þar segir að dagurinn hafi verið rólegur en upp úr klukkan átta var brotist inn í nýbyggingu í Kópavogi og stolið þaðan verkfærum.

Laust fyrir kl. 14 í dag varð síðan harður árekstur tveggja fólksbíla á Reykjanesbraut skammt frá Mjódd. Ekki urður slys á fólki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ísland nýsmitlaust í gær

Ísland nýsmitlaust í gær
Fréttir
Í gær

Tölvuþjófurinn úr þinghúsinu laus úr haldi með ökklaband – Kennir Trump um athæfi sitt

Tölvuþjófurinn úr þinghúsinu laus úr haldi með ökklaband – Kennir Trump um athæfi sitt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan lýsir eftir Seljaskólaperranum – Var með grímu

Lögreglan lýsir eftir Seljaskólaperranum – Var með grímu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mannanafnanefnd aftur farin á stjá – Sótt um Aquamann og Viðey

Mannanafnanefnd aftur farin á stjá – Sótt um Aquamann og Viðey
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þóttust vera eftirlitsmenn frá MAST og lokuðu hundagæslu

Þóttust vera eftirlitsmenn frá MAST og lokuðu hundagæslu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skólabílstjóri sem sakaður var um kynferðislega áreitni tapar skaðabótamáli gegn Dalabyggð

Skólabílstjóri sem sakaður var um kynferðislega áreitni tapar skaðabótamáli gegn Dalabyggð