fbpx
Fimmtudagur 26.nóvember 2020
Fréttir

11 ný smit – Aðeins tvö utan sóttkvíar

Heimir Hannesson
Miðvikudaginn 18. nóvember 2020 11:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ellefu Covid-19 tilfelli greindust í gær hér á landi. Þar af voru aðeins tveir utan sóttkvíar. 55 eru nú á sjúkrahúsi, en fjórir á gjörgæslu.

Enn fækkar virkum smitum í landinu, en nú eru 267 í einangrun vegna Covid-19 smita og 384 eru í sóttkví.

Nýgengi smita er aðeins 56,4 í dag, og hefur ekki verið lægra síðan 19. september.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Kolbrún lætur virka í athugasemdum heyra það – „Aumt er þeirra hlutskipti“

Kolbrún lætur virka í athugasemdum heyra það – „Aumt er þeirra hlutskipti“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Vilja meiri fyrirsjáanleika í sóttvarnaaðgerðum

Vilja meiri fyrirsjáanleika í sóttvarnaaðgerðum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harkalegur árekstur í miðbænum

Harkalegur árekstur í miðbænum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristófer er 70% öryrki eftir slys og VÍS neitaði að borga – Klessti á með dagsgamalt bílpróf

Kristófer er 70% öryrki eftir slys og VÍS neitaði að borga – Klessti á með dagsgamalt bílpróf