fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Íslensk erfðagreining með stóra skimun á Akranesi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 2. ágúst 2020 11:28

Frá skimun á Akranesi. Mynd: Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslensk erfðagreining stendur fyrir skimun á Akranesi í dag vegna COVID-19. Um 500 manns voru boðaðir og var valið með slembiúrtaki. Skimunin fer fram í húsnæði Rauða krossins á Íslandi, að Þjóðbraut 11, á milli klukkan 10 og 14. Íbúar hafa sýnt góð viðbrögð við boði ÍE um að mæta í skimun.

Mynd: Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og þaðan eru meðfylgjandi myndir frá skimunarstöðinni.

Mynd: Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tekinn með bensínsprengju

Tekinn með bensínsprengju
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brú Talent kaupir Geko Consulting

Brú Talent kaupir Geko Consulting
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kallar eftir skýrari afstöðu stjórnvalda – „Sitji ekki hjá sofandi að feigðarósi og láti listafólk um þetta alltaf!“

Kallar eftir skýrari afstöðu stjórnvalda – „Sitji ekki hjá sofandi að feigðarósi og láti listafólk um þetta alltaf!“
Fréttir
Fyrir 2 dögum
Vilhjálmur til OK