fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Sjö samstarfsmenn á Akranesi smitaðir – Einn sem tengist hópnum líka smitaður

Jón Þór Stefánsson
Mánudaginn 27. júlí 2020 21:34

Ernir Eyjólfsson - Akranes

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjö starfsmenn á sama vinnustað á Akranesi greindust með COVID-19 í dag. Alls voru það átta sem greindust í bæjarfélaginu, en áttundi aðilinn tengist umræddum hóp. Frá þessu greinir Fréttablaðið, Fram kemur að Kamilla Jósefs­dóttir, sérfræðingur í sótt­vörnum hjá Land­­­lækni og staðgengill sóttvarnarlæknis staðfesti þetta.

„Það er verið að fara mjög vand­lega ofan í saumana á ferðum allra þessa ein­stak­linga síðustu tvær vikur. Til þess að freista þess að finna sam­eigin­lega fleti milli þessa ein­stak­lings sem var ekki með neina ferða­sögu og svo þessa hóps þar sem það voru ein­hverjir með ferða­sögu. Við göngum út frá því að þeir [sem voru með ferðasögu] hafi smitast hér innan­lands líka þrátt fyrir að vera ný­komnir er­lendis frá,“

Í frétt Fréttablaðsins kemur fram að ekki sé hægt að full­yrða að smitin séu bundin bara við Akra­nes.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tekinn með bensínsprengju

Tekinn með bensínsprengju
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Brú Talent kaupir Geko Consulting

Brú Talent kaupir Geko Consulting
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kallar eftir skýrari afstöðu stjórnvalda – „Sitji ekki hjá sofandi að feigðarósi og láti listafólk um þetta alltaf!“

Kallar eftir skýrari afstöðu stjórnvalda – „Sitji ekki hjá sofandi að feigðarósi og láti listafólk um þetta alltaf!“
Fréttir
Fyrir 3 dögum
Vilhjálmur til OK