fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Fréttir

Tugir ómenntaðra lögreglumanna að störfum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 10. júní 2020 18:00

Snorri Magnússon í settinu á Hringbraut

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðað við mannaflagreiningu frá 2007 ættu lögreglumenn í dag að vera að minnsta kosti 900 talsins en þeir eru rúmlega 660, segir Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna í þættinum 21, sem er á dagskrá Hringbrautar í kvöld.

Rúmlega 660 menntaðir lögreglumenn eru starfandi í landinu og um allt land eru auk þess tugir lögregluþjónar án lögreglumenntunar. Að sögn Snorra er þó nægt framboð  af menntuðu lögreglufólki og aðsókn í námið mikil, hins vegar með með ómenntuðum lögregumönnum í afleysingum sé hægt að halda launakostnaði niðri. Fjármagn til lögreglunnar sé svo naumt skorið að það dugi ekki fyrir rekstrinum.

„Það er fullt af afleysingamönnum í lögreglunni og þeir skipta tugum um allt land og hafa gert í áratugaraðir“.

Fáir lögreglumenn miðað við þróun samfélagsins er mat Snorra og hanna telur að þetta bitni á öryggi borgaranna í landinu. En um hvort ekki sé heppilegra að hafa allar lögreglumenn landsins menntaða svarar Snorri: „Jú, það segir sig alveg sjálft. Við höfum barist fyrir því í áratugaraðir að einungis fullmenntaðir lögregumenn sinni löggæslu á Íslandi.“

Afleysingamennirnir fá svonefnd nýliðanámskeið, það er stutt námskeið í menntasterum lögreunnar eða úti í liðum þar sem kennd eru helstu handtök með búnað.

Sjá nánar á vef Hringbrautar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Starfslokasamningar upp á 50 milljónir vegna tveggja stjórnenda

Starfslokasamningar upp á 50 milljónir vegna tveggja stjórnenda
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Segir kynjajafnrétti og aukna þátttöku karla í umönnun barna hafa breytt orðasambandinu „eiga von á barni“

Segir kynjajafnrétti og aukna þátttöku karla í umönnun barna hafa breytt orðasambandinu „eiga von á barni“
Fréttir
Í gær

Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna

Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna
Fréttir
Í gær

Betur fór en á horfðist hjá ungum börnum í Reynisfjöru

Betur fór en á horfðist hjá ungum börnum í Reynisfjöru
Fréttir
Í gær

Guðni svarar Halldóri: „Hneisa að nefna fyrirtæki starfandi á Íslandi enskum nöfnum“

Guðni svarar Halldóri: „Hneisa að nefna fyrirtæki starfandi á Íslandi enskum nöfnum“
Fréttir
Í gær

Helgi Magnús lætur allt flakka – „Fyrirgefðu frönskuna mína“

Helgi Magnús lætur allt flakka – „Fyrirgefðu frönskuna mína“