fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Fréttir

Ferðaskrifstofur skella í lás

Erla Dóra Magnúsdóttir
Sunnudaginn 10. maí 2020 10:28

Myndin tengist fréttinni ekki beint

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimsfaraldur COVID-19 hefur leikið ferðaþjónustuna á Íslandi grátt. Á undanförnum tveimur vikum hefur Ferðamálastofa fellt úr gildi fimm ferðaskrifstofuleyfi þar sem ferðaskrifstofurekstri fyrirtækja hefur verið hætt.

Fyrirtækin eru: IceLine Travel ehf., Benjamin Hardman Studio ehf., Iceland Up Close, E-níu flutningar eða GTI Gateway og Saga Travel ehf.

Öll fyrirtækin voru tryggingaskyld vegna sölu pakkaferða og samantengdrar ferðatilhögunar og viðskiptavinum ofangreindra fyrirtækja er bent á að lýsa kröfum í tryggingarfé sem fyrst, eða helst fyrir lok júní. Slíkt er hægt að gera rafrænt í gegnum þjónustugátt á vefsíðu Ferðamálastofu.

Önnur fyrirtæki sem hafa skilað inn leyfum sínum undanfarna mánuði eru :Topphestar ehf, Westfjord Experiences, Keflanding ehf, ProTours ehf, Iceblue ehf. og Farvel ehf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eze fer til Tottenham
Fréttir
Í gær

Vekur athygli á hvimleiðum ósóma ferðamanna – „Þessari áráttu að ferðast og skilja eftir sig subbuskap“

Vekur athygli á hvimleiðum ósóma ferðamanna – „Þessari áráttu að ferðast og skilja eftir sig subbuskap“
Fréttir
Í gær

Hillary Clinton ætlar að tilnefna Trump til friðarverðlauna Nóbels að uppfylltum ákveðnum skilyrðum

Hillary Clinton ætlar að tilnefna Trump til friðarverðlauna Nóbels að uppfylltum ákveðnum skilyrðum
Fréttir
Í gær

Jón Gnarr tjáir sig um kynferðisbrotamálið á Múlaborg – Á barnabörn á deildinni og furðar sig á viðbragðaleysi borgarinnar

Jón Gnarr tjáir sig um kynferðisbrotamálið á Múlaborg – Á barnabörn á deildinni og furðar sig á viðbragðaleysi borgarinnar
Fréttir
Í gær

Íbúar á Þórshöfn kvarta sáran undan hávaða og mengun – „Ég get ekki sætt mig við það að þetta sé komið til að vera svona í framtíðinni“

Íbúar á Þórshöfn kvarta sáran undan hávaða og mengun – „Ég get ekki sætt mig við það að þetta sé komið til að vera svona í framtíðinni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Borgar þrisvar sinnum meira rafmagn en nágranninn – „Gæti verið grasið sem þú ert að rækta“

Borgar þrisvar sinnum meira rafmagn en nágranninn – „Gæti verið grasið sem þú ert að rækta“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Haraldur rifjar upp ótrúlega atburðarás frá Twitter-tímanum – „Lausnin var mjög gölluð og takmörkuð“

Haraldur rifjar upp ótrúlega atburðarás frá Twitter-tímanum – „Lausnin var mjög gölluð og takmörkuð“