Mánudagur 27.janúar 2020
Fréttir

Móðirin brjálaðist þegar hún hitti strákinn sem lagði son hennar í einelti – Sjáðu myndbandið

Ritstjórn Pressunnar
Miðvikudaginn 6. nóvember 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir sem eiga börn vita sem er að þeir myndu gera hvað sem er til að vernda börnin sín. Móðir ein í Bretlandi hefur vakið töluverða athygli vegna myndbands sem birtist af henni þar sem hún lætur ungan dreng heyra það sem lagt hefur son hennar í einelti.

Í frétt Mail Online kemur fram að myndbandið hafi verið tekið í London og var það pilturinn sem fékk reiðilesturinn yfir sig sem tók það og birti. Í raun er óþarfi að hafa mörg orð um orðbragð konunnar en til að gera langa sögu stutta gerir hún piltinum grein fyrir því að hann muni sjá eftir því ef hann leggur hendur á son hennar aftur.

Myndbandið hefur vakið talsverða umræðu á samfélagsmiðlum og sitt sýnist hverjum. Sumir hafa sagt konuna ganga of langt en margir hafa bent á að það sé réttur allra foreldra að vernda börn sín með öllum tiltækum ráðum.

„Hún hefur trúlega kvartað við skólann nokkrum sinnum en ekkert breyst. Ég skil hana vel. Ég er viss um að þessi piltur hafi ekki svo mikið sem horft í áttina að syni hennar eftir þetta,“ segir til að mynda einn.

Myndbandið má sjá hér að neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Í gær

Ekki í tísku að axla ábyrgð

Ekki í tísku að axla ábyrgð
Fréttir
Í gær

Voru morðingjar Geirfinns með hann í Vestmannaeyjum? Dularfullir menn í jakkafötum – Rænulítill maður sagði „mundu eftir mér“

Voru morðingjar Geirfinns með hann í Vestmannaeyjum? Dularfullir menn í jakkafötum – Rænulítill maður sagði „mundu eftir mér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórólfur varar við stórslysi: „Það sést ekkert hérna“

Þórólfur varar við stórslysi: „Það sést ekkert hérna“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Anna Björg líkir heimilinu við fangelsi – Fatlaður sonur fær engan stuðning – „Þetta er búið að vera helvíti“

Anna Björg líkir heimilinu við fangelsi – Fatlaður sonur fær engan stuðning – „Þetta er búið að vera helvíti“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingum boðið að flytja inn löglegt kínverskt kókaín – Selt í mjög stórum skömmtum

Íslendingum boðið að flytja inn löglegt kínverskt kókaín – Selt í mjög stórum skömmtum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur afhjúpar siðlaust bréf til íbúa Holtsflatar 8

Vilhjálmur afhjúpar siðlaust bréf til íbúa Holtsflatar 8
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mannanafnanefnd hafnaði „einu af nöfnum djöfulsins“

Mannanafnanefnd hafnaði „einu af nöfnum djöfulsins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næsta lægð kemur í kvöld: Snjókoma í öllum landshlutum

Næsta lægð kemur í kvöld: Snjókoma í öllum landshlutum