Föstudagur 13.desember 2019
Fréttir

Öllu flugi frá Keflavíkurflugvelli aflýst eða seinkað vegna veðurs

Erla Dóra Magnúsdóttir
Sunnudaginn 10. nóvember 2019 13:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stormur er nú genginn yfir landið og er í gildi gul eða appelsínugul viðvörun fyrir flesta landshluta. Nú hefur verið tilkynnt að öllu flugi frá Keflavíkurflugvelli hefur verið aflýst eða seinkað sökum veðurs. Þetta kemur fram á Facebook síðu Lögreglustjórans á Suðurnesjum.

Ferðalangar hafi þetta í huga og fylgist vel með stöðu á flugi í dag.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Varðskipið Þór á leið til Dalvíkur – Farið að kólna verulega í húsum

Varðskipið Þór á leið til Dalvíkur – Farið að kólna verulega í húsum
Fréttir
Í gær

Pilturinn sem féll í Núpá var að aðstoða bónda við að koma á rafmagni

Pilturinn sem féll í Núpá var að aðstoða bónda við að koma á rafmagni