Mánudagur 17.febrúar 2020
Fréttir

Ljótur leikur endaði með ósköpum í Hagaskóla: Nemandi fluttur á bráðamóttöku

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 16:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nemandi á unglingastigi í Hagaskóla var í dag fluttur með sjúkrabíl á bráðamóttöku vegna kverkataks sem hann var tekin í. auk þess mætti lögregla á vettvang. Hringbraut greinir frá þessu.

„Í dag gerðist það í skólanum að nemandi missti meðvitund þegar samnemandi hans tók hann kverkataki. Í framhaldi af því féll hann í gólfið.“

Þessi skilaboð koma frá skólastjóra Hagaskóla, Ingibjörgu Jósefsdóttur í pósti til foreldra, en hún segir að samnemendunum hafi verið mjög brugðið.

„Líðan hans er eftir atvikum. Nokkur hópur nemenda varð vitni að atvikinu og var mörgum brugðið.“

Að taka krakka kverkataki hefur lengi verið vandamál í grunnskólum. þegar það er gert missir einstaklingur meðvitund, oftast í stutta stund, en stundum lengur og þá getur þessi ljóti leikur reynst ansi alvarlegur.

„Það virðist vera þannig að einhverjir nemendur líti á það sem leik að taka aðra kverkataki og bíða eftir því að viðkomandi gefi merki um hvenær sleppa eigi takinu. Það ætti að vera öllum ljóst að þetta á ekkert skylt við leik og getur verið stórhættulegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Sólveig telur að verkfallið verði langt

Sólveig telur að verkfallið verði langt
Fréttir
Í gær

Eiginkona Ólafs Hand stígur fram – „Aldrei datt mér í hug að ég yrði ákærð fyrir upplognar sakir“

Eiginkona Ólafs Hand stígur fram – „Aldrei datt mér í hug að ég yrði ákærð fyrir upplognar sakir“
Fréttir
Í gær

Íslenskar konur deila hryllingssögum af stefnumótaforritum: „Ekki gert af hefndarhug eða til þess að særa“

Íslenskar konur deila hryllingssögum af stefnumótaforritum: „Ekki gert af hefndarhug eða til þess að særa“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Opið bréf kennara til dómsmálaráðherra vegna brottvísunar íransks transbarns: „Öryggi barna í samfélaginu varðar okkur öll“

Opið bréf kennara til dómsmálaráðherra vegna brottvísunar íransks transbarns: „Öryggi barna í samfélaginu varðar okkur öll“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Veðrið farið að lægja á höfuðborgarsvæðinu: Þessir hafa opnað á ný

Veðrið farið að lægja á höfuðborgarsvæðinu: Þessir hafa opnað á ný
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Jón Valgeir aldrei upplifað annað eins

Jón Valgeir aldrei upplifað annað eins