Þriðjudagur 21.janúar 2020
Fréttir

500 þúsund króna hjóli stolið í Kópavogi

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 22. október 2019 08:11

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynnt var um innbrot og þjófnað í Kópavogi á níunda tímanum í gærkvöldi og er þjófurinn talinn hafa haft á brott með sér reiðhjól. Ekki var um neitt venjulegt reiðhjól að ræða, að sögn lögreglu, því andvirði þess er um 500 þúsund krónur.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu um verkefni gærkvöldsins og næturinnar. Ekki kemur fram hvort þjófurinn hafi náðst eða hvort einhver sé grunaður um verknaðinn.

Rétt fyrir klukkan 23 í gærkvöldi var tilkynnt um innbrot í íbúð í Árbænum. Þar hafði hurð verið sparkað upp, farið inn og verðmætum stolið. Þá voru þrír ökumenn stöðvaðir í gærkvöldi, tveir vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna og einn vegna ölvunaraksturs. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Harður árekstur á Sandgerðisvegi: Lögregla veitti ökumanninum eftirför – Var á stolnum bíl

Harður árekstur á Sandgerðisvegi: Lögregla veitti ökumanninum eftirför – Var á stolnum bíl
Fréttir
Í gær

Benedikt fékk ónotatilfinningu: Þegar hann kannaði málið betur voru þjófarnir byrjaðir að tæma húsið

Benedikt fékk ónotatilfinningu: Þegar hann kannaði málið betur voru þjófarnir byrjaðir að tæma húsið
Í gær

Auður, eitur og aftaka – „Ég lýsi því yfir, frammi fyrir hinum mikla skapara alheimsins, að ég er saklaus“

Auður, eitur og aftaka – „Ég lýsi því yfir, frammi fyrir hinum mikla skapara alheimsins, að ég er saklaus“
Fréttir
Í gær

Stór rassía hjá lögreglunni – Sex handteknir, grunaðir um skipulagða glæpi

Stór rassía hjá lögreglunni – Sex handteknir, grunaðir um skipulagða glæpi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svandís óttast að eiginmaðurinn taki eigið líf – „Ég er stöðugt hrædd um að lögreglan banki upp á og segi að hann hafi fundist dáinn“

Svandís óttast að eiginmaðurinn taki eigið líf – „Ég er stöðugt hrædd um að lögreglan banki upp á og segi að hann hafi fundist dáinn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ísland mætir Portúgal í dag

Ísland mætir Portúgal í dag
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Par sem hitti Guðmund Frey daginn örlagaríka segir að hann hafi verið viti sínu fjær vegna peningaskuldar

Par sem hitti Guðmund Frey daginn örlagaríka segir að hann hafi verið viti sínu fjær vegna peningaskuldar