Mánudagur 11.nóvember 2019
Fréttir

500 þúsund króna hjóli stolið í Kópavogi

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 22. október 2019 08:11

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynnt var um innbrot og þjófnað í Kópavogi á níunda tímanum í gærkvöldi og er þjófurinn talinn hafa haft á brott með sér reiðhjól. Ekki var um neitt venjulegt reiðhjól að ræða, að sögn lögreglu, því andvirði þess er um 500 þúsund krónur.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu um verkefni gærkvöldsins og næturinnar. Ekki kemur fram hvort þjófurinn hafi náðst eða hvort einhver sé grunaður um verknaðinn.

Rétt fyrir klukkan 23 í gærkvöldi var tilkynnt um innbrot í íbúð í Árbænum. Þar hafði hurð verið sparkað upp, farið inn og verðmætum stolið. Þá voru þrír ökumenn stöðvaðir í gærkvöldi, tveir vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna og einn vegna ölvunaraksturs. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Lítt þekkt ættartengsl: Samskipti og svæfingar – Og kraftlyftingar

Lítt þekkt ættartengsl: Samskipti og svæfingar – Og kraftlyftingar
Fréttir
Í gær

Spurning vikunnar: Hvað er besta ráð sem þér hefur verið gefið?

Spurning vikunnar: Hvað er besta ráð sem þér hefur verið gefið?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Munu kæra ríkislögreglustjóra, útlendingastofnun og heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu vegna brottvísunar albönsku konunnar

Munu kæra ríkislögreglustjóra, útlendingastofnun og heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu vegna brottvísunar albönsku konunnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bæjarstjórinn í Hveragerði rannsakar meint kattamorð – „Við munum ekki líða svona, samfélagið vill þetta ekki, þetta er ólöglegt“ 

Bæjarstjórinn í Hveragerði rannsakar meint kattamorð – „Við munum ekki líða svona, samfélagið vill þetta ekki, þetta er ólöglegt“ 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Barnaníðingur á Hraunið eftir brot á reglum – Grunaður um minnst 50 brot gegn öðrum dreng

Barnaníðingur á Hraunið eftir brot á reglum – Grunaður um minnst 50 brot gegn öðrum dreng
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Procar-menn snúa aftur eftir kílómetraskandal – Reka bílasölu í Kópavogi

Procar-menn snúa aftur eftir kílómetraskandal – Reka bílasölu í Kópavogi