fbpx
Laugardagur 08.ágúst 2020
Fréttir

Brennheitt vatn steymir upp úr hitaveituholu hjá golfvellinum í Grafarvogi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 17. október 2019 16:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um 70°C heitt vatn streymir nú úr hitaveituholu við golfvöllinn í Grafarvogi og út i sjó. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veitum.

Um er að ræða holu sem hefur ekki verið virkjuð en leka fór úr henni fyrr í dag. Talið er orsökina megi finna í framkvæmdum Veitna í Geldinganesi þar sem verið er að örva borholu með því að dæla vatni undir þrýstingi í hana.

Búið er að girða af svæðið í kringum holuna og merkja en búast má við að vatn komi úr henni á meðan á framkvæmdum stendur í Geldinganesi, eða næstu tvær vikur. Eru íbúar í Grafarvogi beðnir að fara varlega séu þeir á ferð í nágrenni holunnar en hún er við enda fjölfarins göngustígs.

Meðfylgjandi er loftmynd er sýnir staðsetningu holunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Virk smit kominn yfir hundrað – 17 greindust á síðasta sólarhring

Virk smit kominn yfir hundrað – 17 greindust á síðasta sólarhring
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Banaslys í Reyðarfirði

Banaslys í Reyðarfirði
Fréttir
Í gær

Níð gegn menntamálaráðherra í Facebook-hóp um íslenska tungu ofbýður prófessor

Níð gegn menntamálaráðherra í Facebook-hóp um íslenska tungu ofbýður prófessor
Fréttir
Í gær

Mikið um þjófnað á höfuðborgarsvæðinu – Hvatt til að fólk sé á varðbergi

Mikið um þjófnað á höfuðborgarsvæðinu – Hvatt til að fólk sé á varðbergi
Fréttir
Í gær

Átak í gangi til að endurheimta stolið mótorhjól þýsks ferðamanns

Átak í gangi til að endurheimta stolið mótorhjól þýsks ferðamanns
Fréttir
Í gær

Aðalmeðferð gegn Bjarna Ákasyni framundan – Ákærður fyrir skattsvik en ætlar sjálfur í skaðabótamál

Aðalmeðferð gegn Bjarna Ákasyni framundan – Ákærður fyrir skattsvik en ætlar sjálfur í skaðabótamál
Fréttir
Í gær

Gríðarleg þynging dóma veldur álagi á fangelsiskerfið – 300 ár á hverju ári

Gríðarleg þynging dóma veldur álagi á fangelsiskerfið – 300 ár á hverju ári