fbpx
Sunnudagur 05.júlí 2020
Fréttir

Kristín Ýr tjáir sig um uppsögnina: „Jú það er rétt, niðurskurðarhnífurinn náði til okkar“

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2019 19:31

Kristín Ýr.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristín Ýr Gunnarsdóttir var ein þeirra þrettán sem sagt var upp störfum hjá fjölmiðlafyrirtækinu Sýn í dag.

Kristín tjáði sig um uppsögnina á Facebook-síðu sinni á dag. Hún segist kveðja sátt og vera furðulega brött.

„Jú það er rétt, niðurskurðarhnífurinn náði til okkar Hvata í dag og mér var sagt upp störfum í morgun vegna hagræðingar.“

Af færslunni að dæma virðist Kristín afar þakklát fyrir tíma sinn hjá Stöð 2 og Bylgjunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Þórólfur herðir reglur- Íslendingar þurfa að fara í sóttkví við komuna til landsins

Þórólfur herðir reglur- Íslendingar þurfa að fara í sóttkví við komuna til landsins
Fréttir
Í gær

Erlent verkafólk þurfti að tjalda í stofunni – ein fékk inni hjá Stígamótum

Erlent verkafólk þurfti að tjalda í stofunni – ein fékk inni hjá Stígamótum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

64 mál á borð lögreglunnar í gærkvöldi og nótt

64 mál á borð lögreglunnar í gærkvöldi og nótt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nýr sjóður vegna pakkaferða tekur fljótlega til starfa – Tryggja þarf að peningarnir fara ekki í annað en þeim er ætlað

Nýr sjóður vegna pakkaferða tekur fljótlega til starfa – Tryggja þarf að peningarnir fara ekki í annað en þeim er ætlað
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Eldri kona fær engar bætur eftir martröð í Endurvinnslunni

Eldri kona fær engar bætur eftir martröð í Endurvinnslunni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Nöfn þeirra sem létust í umferðarslysi á Kjalarnesi

Nöfn þeirra sem létust í umferðarslysi á Kjalarnesi