fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
Fréttir

Þetta eru vinsælustu auglýsingar ársins á YouTube

Auglýsing Mobile Strike bar höfuð og herðar yfir aðrar auglýsingar á árinu

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. desember 2016 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnold Schwarzenegger leikur aðalhlutverkið í vinsælustu auglýsingu ársins á myndbandavefnum YouTube. Google hefur gefið út lista yfir þær auglýsingar sem mest var horft á árinu á YouTube og er auglýsing fyrir farsímaleikinn Mobile Strike í fyrsta sæti.

Auglýsingin var frumsýnd á Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta, fyrr á árinu og hafa rúmlega hundrað milljónir horft á hana. Það er um 40 milljónum fleiri áhorf en næsta auglýsing fékk. Hér að neðan má sjá 10 vinsælustu auglýsingar ársins á YouTube.

10.) Skittles – The Portrait (24 milljónir)

9.) Pokémon – Pokémon20 (25 milljónir)

8.) Hyundai – The Chase (26 milljónir)

7.) Always – Keep Playing (28 milljónir)

6.) Mountain Dew – Puppymonkeybaby (28 milljónir)

5.) Clash Royale – Theme Song (38 milljónir)

4.) Samsung Galaxy S7 og S7 edge – Official Introduction (46 milljónir)

3.) Nike Football – The Switch (58 milljónir)

2.) Knorr – Love at First Taste (60 milljónir)

1.) Mobile Strike – Arnolds Fight (103 milljónir)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Valdimar Leó rifti ráðningarsamningi við Virðingu og er ekki undir rannsókn Samkeppniseftirlitsins

Valdimar Leó rifti ráðningarsamningi við Virðingu og er ekki undir rannsókn Samkeppniseftirlitsins
Fréttir
Í gær

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brotaþoli hópnauðgunar í Vesturbæ stígur fram og gagnrýnir umræðuna um málið

Brotaþoli hópnauðgunar í Vesturbæ stígur fram og gagnrýnir umræðuna um málið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snærós miðlar af reynslu sinni – „Ég ætla að kenna allt sem ég kann og það er töluvert get ég sagt ykkur“

Snærós miðlar af reynslu sinni – „Ég ætla að kenna allt sem ég kann og það er töluvert get ég sagt ykkur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir margt kunnuglegt í áróðri SFS og minnir á hvernig fór fyrir Seyðisfirði – „Þetta er beinlínis siðlaus framsetning.“

Segir margt kunnuglegt í áróðri SFS og minnir á hvernig fór fyrir Seyðisfirði – „Þetta er beinlínis siðlaus framsetning.“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu

Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu