fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Mætti með afar óvenjulegan hlut upp á flugvöll og komst á ótrúlegan hátt í gegn

433
Sunnudaginn 22. júní 2025 15:30

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Upshot rifjar reglulega upp skemmtilegar sögur sem tengjast fótboltanum en gerast utan vallar. Það var tekin fyrir skemmtileg saga af Jaap Staam, sem lék með Manchester United frá 1998-2001.

Hann og leikmenn United fengu kalkún frá félaginu fyrir ein jólin og sá hann fyrir sér að geyma kalkúninn á Englandi á meðan hann skrapp að heimsækja fjölskyldu sína í Hollandi.

Faðir hans, sem var með honum í för, var ekki á þeim buxunum og mætti með kalkúninn út á flugvöll í Manchester. Á hann þar að hafa smellt honum á beltið með honum töskunum, en sú sem var að innrita þá feðga í flugið tók það auðvitað ekki í mál.

Faðir hans dó ekki ráðalaus og tókst einhvern veginn að taka kalkúninn með sem handfararngur. Þegar heim var komið matreiddi hann svo kalkúninn fyrir fjölskylduna.

Sagan segir þó að allir á heimilinu hafi fengið í magann af þessari tilteknu máltíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Formlegt samtal milli Chelsea og Arsenal farið af stað

Formlegt samtal milli Chelsea og Arsenal farið af stað
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Í gær

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Í gær

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Í gær

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“