fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024

Foreldrar settu börn sín í hættu fyrir myndatöku – 150 metra fall niður – Þekktur sjálfsvígsstaður

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 5. maí 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki bara á Íslandi sem ferðamenn setja sig í stórhættu við að fanga sig og fallegt landslag saman á mynd.

Á föstudag náðust foreldrar á mynd þar sem þeir létu ung börn sín setjast á klettabrún og tóku síðan myndir af þeim. Staðurinn er Beachy Head í East Sussex á Englandi. Fallið niður af klettabrúninni er 531 fet eða 162 metrar. Það sem gerir fallið enn hættulegra er klettarnir sem eru í sjónum fyrir neðan.

Beachy Head er vissulega fallegur staður, en hann er þó ekki best þekktur fyrir fegurð, heldur fyrir fjölda sjálfsvíga þar, en um 20 manns láta sig falla fram af klettunum árlega. Til að sporna sjálfsvígum og veita einstaklingum sem eru í sjálfsvígshættu aðstoð er vakt þar allan sólarhringinn, auk þess sem skilti með neyðarsímanúmerum eru við klettabrúnina og starfsmann á börum og veitingahúsum í nágrenninu láta lögreglu vita telji þeir að gestir þeirra séu í sjálfsvígshættu.

Á fimmtudag,  degi áður en foreldrarnir á myndinni léku sér að því að setja börn sín í hættu fyrir myndatökur, fannst lík jazzsöngkonunnar Hannah Northedge í fjörunni. Hennar hafði verið leitað síðan á miðvikudag, en talið er að hún hafi fyrirvarið sér vegna þunglyndis og keyrt bíl sínum fram af klettinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Mjög óvænt nafn orðað við stjórastarfið hjá Chelsea

Mjög óvænt nafn orðað við stjórastarfið hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Segir stjörnu United að koma sér burt í sumar – ,,Væri gott skref fyrir hann“

Segir stjörnu United að koma sér burt í sumar – ,,Væri gott skref fyrir hann“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lofsyngur Gylfa og nefnir sérstaklega þessa frammistöðu – „Ekki er hann að elta aurinn“

Lofsyngur Gylfa og nefnir sérstaklega þessa frammistöðu – „Ekki er hann að elta aurinn“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vill fá Messi aftur til Spánar og er vongóður – ,,Skoraði eitt fallegasta mark sögunnar“

Vill fá Messi aftur til Spánar og er vongóður – ,,Skoraði eitt fallegasta mark sögunnar“
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

„Týndur“ gervihnöttur fannst eftir 25 ár

„Týndur“ gervihnöttur fannst eftir 25 ár
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Auðunn Blöndal lýsir besta augnablikinu fyrir utan fæðingu barna sinna – „Eitt það erfiðasta sem ég hef horft á, það var svo mikið af tilfinningum“

Auðunn Blöndal lýsir besta augnablikinu fyrir utan fæðingu barna sinna – „Eitt það erfiðasta sem ég hef horft á, það var svo mikið af tilfinningum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sendir stuðningsmönnum Arsenal kveðju – Á förum eftir átta ár hjá félaginu

Sendir stuðningsmönnum Arsenal kveðju – Á förum eftir átta ár hjá félaginu
Pressan
Fyrir 19 klukkutímum

Komst 12 ára lífs úr hörmulegu flugslysi þar sem 137 létust – Upphafið að röð áfalla í lífi hans

Komst 12 ára lífs úr hörmulegu flugslysi þar sem 137 létust – Upphafið að röð áfalla í lífi hans