fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Mæður hafa sett af stað herferð um líkamsást eftir fæðingu

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 28. ágúst 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mæður út um allan heim hafa sett af stað herferð sem gengur út á það að fagna líkama sínum eins og hann er eftir fæðingu. Líkamar kvenna eru jafn mismunandi og þeir eru margir en lang flestar konur viðurkenna það að þær finna fyrir ákveðinni pressu um að komast sem fyrst í form eftir fæðingu.

Hvort sem konur eru að horfa á fræga fólkið eða bara vinkonur sínar þá getur verið erfitt að bera sjálfa sig ekki saman við aðrar konur sem hafa einnig gengið í gegnum fæðingu nýlega. Sérstaklega þegar konum finnst líkami þeirra ekki ganga nógu vel til baka. Það að eiga erfitt með að létta sig, slit, ör og laus húð getur haft áhrif á sjálfsöryggi kvenna og mörgum finnst þær ekki vera að gera rétta hluti.

Mæður um allan heim hafa því sett myndir af líkama sínum eins og hann er eftir fæðingu á Instagram undir „hashtaggið“ #PostpartumBelly eða #PostpartumBody. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar flottar mæður deila myndum sínum og hvetjum við íslenskar konur til þess að taka þátt í herferðinni og fagna líkama sínum eins og hann er.

https://instagram.com/p/BlBjV5fh6D-/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=embed_loading_state_control

https://instagram.com/p/BTjWD1VFxI3/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=embed_loading_state_control

https://instagram.com/p/BlVsTf-jqVp/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=embed_loading_state_control

https://instagram.com/p/Bj5n_VuFP6R/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=embed_loading_state_control

https://instagram.com/p/BlDpPfSl2V4/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=embed_loading_state_control

https://instagram.com/p/BhMxFKHhjks/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=embed_loading_state_control

https://instagram.com/p/BmBN7FqHZV-/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=embed_loading_state_control

https://instagram.com/p/BlEAWoAB3Vb/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=embed_loading_state_control

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Brynjar Níelsson: Sjálfstæðisflokkurinn hætti að tala við kjósendur sína sem misstu þolinmæðina gagnvart flokknum

Brynjar Níelsson: Sjálfstæðisflokkurinn hætti að tala við kjósendur sína sem misstu þolinmæðina gagnvart flokknum
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Hvatvís og flytja til Rómar – Hætt við sölu en vilja leigja og „ganga svo að henni vísri þegar heim er komið, bæði tönuð í drasl“

Hvatvís og flytja til Rómar – Hætt við sölu en vilja leigja og „ganga svo að henni vísri þegar heim er komið, bæði tönuð í drasl“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Gáði ekki að sér og sigldi á hafnarkantinn

Gáði ekki að sér og sigldi á hafnarkantinn