fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025

Will Ferrell opinberar hvers vegna Mariah Carey var klippt úr myndinni hans

Ari Brynjólfsson
Mánudaginn 3. júlí 2017 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Will Ferrell. Mynd/EPA

Leikarinn Will Ferrell gaf mjög opinskátt svar um hvers vegna söngkonan Mariah Carey var klippt út úr nýjustu myndinni hans. Carey átti að leika lítið hlutverk í myndinni The House og taka lagið. Í þættinum Watch What Happens Live með Andy Cohen sagði Ferrell hvers vegna hún verður ekki í myndinni.

Samkvæmt Ferrell átti hún að taka upp í einn dag, hún mætti fjórum tímum of seint og kom með allskonar kröfur sem enginn gat orðið við.

„Hún sagði bara „ég ætla ekki að gera þetta“ þó hún hefði fyrir löngu búin að samþykkja handritið,“

segir Ferrell. Hún hafi svo viljað taka annað lag en var áætlað og heimtaði að það væri fyllt lambakjöt í hjólhýsinu sínu. Hann beið og beið eftir að vera kallaður í tökur:

„Svo klukkan ellefu um kvöldið var mér sagt að fara heim.“

Mariah Carey. Mynd/EPA

Leikarinn Rob Huebel ræddi ítarlegar um málið á útvarpstöðinni SiriusX:

„Það átti s.s. að skjóta hana, í myndinni ekki alvöru. Hún vildi það ekki og sagði „á persónan mín bara að deyja út frá byssukúlum? Má ég ekki frekar vera eins og Wonder Woman og vera ekki skotin?“ Það var sagt við hana „Mariah, það er enginn tími til að gera það. Það er verið að borga þér stórfé fyrir koma í einn dag. Gerðu þetta bara“.

Carey hefur ekki viljað ræða opinberlega um kvikmyndina The House.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Sverrir Einar ákærður fyrir brot í rekstri fjögurra félaga – Segist hafa verið beittur ólöglegum aðgerðum

Sverrir Einar ákærður fyrir brot í rekstri fjögurra félaga – Segist hafa verið beittur ólöglegum aðgerðum
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Maður sem greip í leikkonu ákærður fyrir óspektir á almannafæri

Maður sem greip í leikkonu ákærður fyrir óspektir á almannafæri
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Nadine sár út í sinn gamla vinnustað – Vísir neitar að taka niður myndina af syni hennar

Nadine sár út í sinn gamla vinnustað – Vísir neitar að taka niður myndina af syni hennar
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Varaþingmaður Miðflokksins segir Vísi hafa birt stríðsyfirlýsingu – „Ekki láta ykkur bregða ef henni verður svarað“

Varaþingmaður Miðflokksins segir Vísi hafa birt stríðsyfirlýsingu – „Ekki láta ykkur bregða ef henni verður svarað“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.