fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Endurkoma Jeff Who í Bæjarbíói

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 21. september 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hljómsveitin Jeff Who ætti að vera öllum kunn en þeir gerðu garðinn frægan fyrr á þessari öld. Sveitin var talin eitt allra hressasta rokkband landsins og þeirra vinsælasta lag Barfly naut gríðarlegra vinsælda og gerir enn.

Eftir nokkuð langan dvala hafa drengirnir ákveðið að rifja upp góða tíma og ætla að blása til tvenna tónleika í haust. Þeir munu koma fram í Bæjarbíói Hafnarfirði og á Græna Hattinum Akureyri. Þeir eiga dygga aðdáendur sem hafa beðið lengi eftir að berja sveitina aftur augum og fá þeir nú ósk sína uppfyllta. Meðlimir Jeff Who eru gríðarlega spenntir að spila saman á ný og lofa mikilli og góðri stemningu.

Meðlimir hljómsveitarinnar eru:

Þormóður Dagsson trommur
Ásgeir Valur Flosason gítar
Elís Pétursson bassi og bakraddir
Valdimar Kristjónsson hljómborð,píanó, synthar og bakraddir
Bjarni Hall söngur og gítar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor
Fókus
Fyrir 4 dögum

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fallegustu jólaskreytingar í miðborg Reykjavíkur 2025

Fallegustu jólaskreytingar í miðborg Reykjavíkur 2025
Fókus
Fyrir 6 dögum

Bonnie Blue handtekin í Balí og gæti átt yfir höfði sér 15 ára fangelsisvist

Bonnie Blue handtekin í Balí og gæti átt yfir höfði sér 15 ára fangelsisvist
Fókus
Fyrir 6 dögum

Pamela Anderson rýfur þögnina – Ástarsambandið var alvöru

Pamela Anderson rýfur þögnina – Ástarsambandið var alvöru