fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Chaka Khan, Rick Ross og Anderson .Paak koma fram á Secret Solstice

Rappveisla í Laugardalnum í júní

Kristján Guðjónsson
Sunnudaginn 5. mars 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrr í vikunni tilkynntu aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice 52 nýja tónlistarmenn á dagskrá hátíðarinnar sem fer fram í fjórða sinn í Laugardalnum 16. til 18. júní næstkomandi. Þeirra á meðal eru fönkgoðsögnin Chaka Khan, rappararnir Rick Ross, Anderson .Paak, Big Sean og Roots Manuva og rokksvetin Unknown Mortal Orchestra.

Af íslenskum listamönnum sem tilkynnt var að kæmu fram eru meðal annars Gísli Pálmi, Vaginaboys, Ragnheiður Gröndal og Högni.

Áður hefur verið tilkynnt að popprokkararnir í Foo Fighters, teknórisarnir í The Prodigy og Britrokkarinn Richard Ashcroft úr hljómsveitinni The Verve komi fram á hátíðinnni.

Aðrir listamenn sem tilkynnt hefur verið að komi fram á hátíðinni eru Seth Troxler, Rhye, Pharoahe Monch, Foreign Beggars, Kerri Chandler, Dubfire, Dusky, Youngr, Kiasmos, Úlfur Úlfur, Soul Clap, John Acquaviva, Artwork, Wolf + Lamb, The Black Madonna, Amabadama, Emmsjé Gauti, Thugfucker, Lane 8, Tania Vulcano, Princess Nokia, Droog, Yotto, Cubicolor, Ocean Wisdom, Novelist, Jam Baxter, Soffía Björg, Dj Rd, Left Brain, Klose One, Tiny, Bensol, Shades Of Reykjavík, GKR, Aron Can, Dave, Rix, Tay Grin, Gibbs Collective, Dj Sammy B-Side, Glacier Mafia, Lord Pusswhip, Krysko & Greg Lord, Kinda Super Disco, Tay Grin, Alexander Jarl, Fræbbblarnir, Valby Bræður, Védís Hervör, Hildur, Ksf, Häana, Alvia Islandia, Kristmundur Axel, Häana, Bootlegs, Sxsxsx, Fox Train Safari, Kilo, Captain Syrup, Marteinn, Skrattar, Mogesen, Mongoose, Rob Shields, Afk, Seint, Holy Hrafn, M E G E N og Dj Baby Mama Drama.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Voru gapandi hissa yfir sjónvarpinu í vikunni – „Ég veit ekki hvað fer í gegnum hausinn á þér“

Voru gapandi hissa yfir sjónvarpinu í vikunni – „Ég veit ekki hvað fer í gegnum hausinn á þér“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gylfi Þór hundfúll – „Það er erfitt að taka þessu“

Gylfi Þór hundfúll – „Það er erfitt að taka þessu“
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Fór að leita uppi draugahús á Ítalíu með kærastanum – Endaði líf sitt sem „mannleg fórn“

Fór að leita uppi draugahús á Ítalíu með kærastanum – Endaði líf sitt sem „mannleg fórn“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum
Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hrafnkell telur að margir sérfræðingar hafi „prjónað yfir sig“

Hrafnkell telur að margir sérfræðingar hafi „prjónað yfir sig“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Dæmd fyrir líkamsárás á hvort annað

Dæmd fyrir líkamsárás á hvort annað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar