fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Fókus

Emmsjé Gauti og Jovana eignast son: „Allt er eins og það á að vera“

Fókus
Miðvikudaginn 19. júní 2019 13:39

Myndir: Skjáskot @emmsjegauti

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmsjé Gauti og Jovana Schally eignast son. Rapparinn greinir frá þessu á Instagram. Drengurinn fæddist 17. júní klukkan 22:19.

„Allt er eins og það á að vera. Hann er fullkominn,“ segir Emmsjé Gauti.

 

View this post on Instagram

 

Það verður fullur bíll og jafnara kynjahlutfall þegar þessi litli boy mætir í sumar ❤️

A post shared by Emmsjé Gauti (@emmsjegauti) on


Þetta er fyrsta barn parsins en fyrir eiga þau bæði barn úr fyrra sambandi.

Fókus óskar parinu innilega til hamingju með soninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Starf Edu strax í hættu
Fókus
Í gær

Svífandi fuglar: Hildigunnur syngur lög og texta eftir Þorvald og Kristján

Svífandi fuglar: Hildigunnur syngur lög og texta eftir Þorvald og Kristján
Fókus
Í gær

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sambandið sterkara eftir að hafa bæði haldið framhjá

Sambandið sterkara eftir að hafa bæði haldið framhjá
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tengdaforeldrarnir eyðilögðu jólin með þessari gjöf – „Er ég að bregðast of hart við?“

Tengdaforeldrarnir eyðilögðu jólin með þessari gjöf – „Er ég að bregðast of hart við?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vandræðaskáldin kveðja liðið ár með söng – „2025 er horfið í hið græna gímald eilífðarinnar“

Vandræðaskáldin kveðja liðið ár með söng – „2025 er horfið í hið græna gímald eilífðarinnar“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Oprah varpar ljósi á óvænta en ánægjulega aukaverkun megrunarlyfsins

Oprah varpar ljósi á óvænta en ánægjulega aukaverkun megrunarlyfsins
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segir Norðmenn ofmeta eigið mikilvægi – „Halda að heimurinn snúist um nokkra bændur í Skandinavíu“

Segir Norðmenn ofmeta eigið mikilvægi – „Halda að heimurinn snúist um nokkra bændur í Skandinavíu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þórdís Elva bað sinnar heittelskuðu

Þórdís Elva bað sinnar heittelskuðu