fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Emmsjé Gauti og Jovana eignast son: „Allt er eins og það á að vera“

Fókus
Miðvikudaginn 19. júní 2019 13:39

Myndir: Skjáskot @emmsjegauti

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmsjé Gauti og Jovana Schally eignast son. Rapparinn greinir frá þessu á Instagram. Drengurinn fæddist 17. júní klukkan 22:19.

„Allt er eins og það á að vera. Hann er fullkominn,“ segir Emmsjé Gauti.

 

View this post on Instagram

 

Það verður fullur bíll og jafnara kynjahlutfall þegar þessi litli boy mætir í sumar ❤️

A post shared by Emmsjé Gauti (@emmsjegauti) on


Þetta er fyrsta barn parsins en fyrir eiga þau bæði barn úr fyrra sambandi.

Fókus óskar parinu innilega til hamingju með soninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Eva Margrét og Ómar nutu í botn á Ítalíu

Eva Margrét og Ómar nutu í botn á Ítalíu
Fókus
Í gær

Hitti Drake eftir að hún gaf honum brjóstahaldarann sinn: „Ég held ég segi ekki meira en það“

Hitti Drake eftir að hún gaf honum brjóstahaldarann sinn: „Ég held ég segi ekki meira en það“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Best klæddu stjörnurnar á Emmy-verðlaunahátíðinni

Best klæddu stjörnurnar á Emmy-verðlaunahátíðinni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki