fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Emmsjé Gauti og Jovana eignast son: „Allt er eins og það á að vera“

Fókus
Miðvikudaginn 19. júní 2019 13:39

Myndir: Skjáskot @emmsjegauti

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmsjé Gauti og Jovana Schally eignast son. Rapparinn greinir frá þessu á Instagram. Drengurinn fæddist 17. júní klukkan 22:19.

„Allt er eins og það á að vera. Hann er fullkominn,“ segir Emmsjé Gauti.

 

View this post on Instagram

 

Það verður fullur bíll og jafnara kynjahlutfall þegar þessi litli boy mætir í sumar ❤️

A post shared by Emmsjé Gauti (@emmsjegauti) on


Þetta er fyrsta barn parsins en fyrir eiga þau bæði barn úr fyrra sambandi.

Fókus óskar parinu innilega til hamingju með soninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“