fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fókus

Adele nær óþekkjanleg í nýju gervi

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 1. febrúar 2018 00:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur lítið farið fyrir bresku söngkonunni Adele eftir að hún lauk tónleikaferðalagi sínu á Wembley í London sumarið 2017. En í gær póstaði hún mynd af sér á Instagram og má segja að hún sé nærri óþekkjanleg.

Adele brá sér í gervi til heiðurs söngkonunni Dolly Parton sem er orðin 72 ára gömul.

//platform.instagram.com/en_US/embeds.js

„Söngdrottningin Dolly Parton! Við elskum þig! Það væri óskandi að við byggjum yfir aðeins snefil af hæfileikum þínum. Þú varst hetja kvöldsins okkar. Hetja lífs míns. Ég mun ætíð elska þig,“ skrifar Adele með myndinni.

Dolly Parton var greinilega hrærð yfir kveðjunni og skrifar í athugasemd: „Og ég mun ætíð elska þig,“ (And I Will Always Love You), sem vísar til samnefnds lags Parton.

Söngkonurnar urðu vinkonur fyrir nokkru síðan og hafa ítrekað minnst á hvor aðra á netinu og í tónlistinni. Árið 2016 heiðraði Parton Adele með textabroti í laginu Head Over High Heels, þar sem segir í textanum: I put on my tight dress, hair teased on my head, I painted my lips red and my eyes like Adele.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=FVfKYVip7ak?rel=0&hd=1&wmode=transparent]

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Adele klæðir sig upp sem annar frægur söngvari, í maí árið 2015 hékt hún upp á afmælið sitt með því að fara í gervi George Michael.

https://platform.twitter.com/widgets.js

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor
Fókus
Fyrir 1 viku

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 1 viku

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs