fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Fókus

Justin er mættur: Rífandi stemning í Kórnum – Sjáðu myndirnar

Kanadísku poppstjörnunni ákaft fagnað af þúsundum Íslendinga

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. september 2016 21:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að Justin Bieber hafi verið ákaft fagnað af þúsundum Íslendinga sem troðfylltu Kórinn í Kópavogi í kvöld. Meðfylgjandi myndir eru teknar á tónleikum kappans sem nú standa yfir.

Blaðamaður DV sem er á tónleikunum segir að allt hafi gengið vel fyrir sig. Tónleikarnir séu flottir og sviðið eitt það flottasta sem sett hafi verið upp hér á landi. Justin mætti á sviðið fyrir um níu leytið og var hann flottur, nú sem endranær. Hann var klæddur í rifnar gallabuxur, köflótta skyrtu og glæsilegan brúnan jakka. Myndirnar sem fylgja fréttinni tók Sigtryggur Ari, ljósmyndari DV.

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Dóttir Claudiu Schiffer tvífari móður sinnar

Dóttir Claudiu Schiffer tvífari móður sinnar
Fókus
Í gær

Opnar sig um dulið fósturlát

Opnar sig um dulið fósturlát
Fókus
Fyrir 3 dögum

Brotnaði niður við lærdóminn

Brotnaði niður við lærdóminn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þakkar fyrrverandi fyrir allan „Frasier peninginn“

Þakkar fyrrverandi fyrir allan „Frasier peninginn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Faðir leitaði ráða eftir að nágranninn hringdi á lögregluna út af ærslagangi barna hans

Faðir leitaði ráða eftir að nágranninn hringdi á lögregluna út af ærslagangi barna hans
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Síðustu tveir sem ég deitaði virkuðu fullkomnir þar til ég komst að öfgakenndu blæti þeirra – Er ég svona óheppin?“

„Síðustu tveir sem ég deitaði virkuðu fullkomnir þar til ég komst að öfgakenndu blæti þeirra – Er ég svona óheppin?“