fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
Fókus

Adele sýnir samhug með fórnarlömbum árásanna í Belgíu

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 23. mars 2016 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adele flutti á tónleikum sínum á O2 tónleikahöllinni í gærkvöldi lag sem var nokkurskonar virðingarvottur til höfuðs fórnarlömbum árásanna í Belgíu. Á meðan áhorfendur héldu símum á lofti, tileinkaði Adele lagið Belgíu.

„Guð minn góður, þið lítið frábærlega út,“ sagði hún við gesti tónleikanna. „Þetta er „Make You Feel My Love“ og þetta er fyrir Brussel, í kvöld. Ég vil að þið syngið öllsömul með mér.“

Sjáðu myndbandið:

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=rhw8rfrYgmA&w=560&h=315]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vigdís lét hylja gamalt tattú sem passar ekki lengur við hana – Útkoman er ótrúleg

Vigdís lét hylja gamalt tattú sem passar ekki lengur við hana – Útkoman er ótrúleg
Fókus
Fyrir 2 dögum

Augu Kristínar opnuðust á föstudaginn: Sorgmædd þegar hún leit út um gluggann og sá hver kom út úr stigaganginum

Augu Kristínar opnuðust á föstudaginn: Sorgmædd þegar hún leit út um gluggann og sá hver kom út úr stigaganginum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Endist lengur í rúminu en það er eitt nýtt vandamál – „Ég hélt hún yrði ánægð“

Endist lengur í rúminu en það er eitt nýtt vandamál – „Ég hélt hún yrði ánægð“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stórleikarinn segist hafa sætt sig við að einkadóttirin kæri sig ekki um hann – „Ég gerði allt sem ég gat“

Stórleikarinn segist hafa sætt sig við að einkadóttirin kæri sig ekki um hann – „Ég gerði allt sem ég gat“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kærastan fór á námskeið og er nú með æði fyrir þessari kynlífsstellingu

Kærastan fór á námskeið og er nú með æði fyrir þessari kynlífsstellingu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vín fyrir gæludýr komið á markað – „Gott gegn stressi“

Vín fyrir gæludýr komið á markað – „Gott gegn stressi“