fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
Fókus

Súr gosapi og sykurþyrstur Hulk: Sjáðu bestu og verstu Super Bowl auglýsingarnar

Time tímaritið hefur tekið saman fimmtíu bestu og verstu auglýsingarnar sem voru sýndar í Ofurskálinni sem fram fór í Bandaríkjunum síðastliðna nótt sem lauk með sigri Broncos gegn Denver Panthers.

Ritstjórn DV
Mánudaginn 8. febrúar 2016 22:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Time tímaritið hefur tekið saman fimmtíu bestu og verstu auglýsingarnar sem voru sýndar í Ofurskálinni sem fram fór í Bandaríkjunum síðastliðna nótt sem lauk með sigri Broncos gegn Denver Panthers.

Það má segja að furðulegustu auglýsingarnar séu annarsvegar með rokksöngvaranum Steve Tyler, sem á einkennilegar sekúndur í skitlers auglýsingu sem endar á því að sjálfsmynd af honum syngur sig til dauða, og svo auglýsing með kynninum Steve Harvey.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=21ivbtgqJkg?rel=0&hd=1&wmode=transparent]

Ef þið kannist ekki við Harvey, þá skiptir það ekki öllu máli, hann varð frægur að endemum þegar honum tókst að kynna vitlausan sigurvegara í fegurðarsamkeppninni Ungfrú heimur.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=eI8YZdejPKg?rel=0&hd=1&wmode=transparent]

Af vel heppnuðum auglýsingum að mati Time tímaritsins má nefna Kók auglýsingu þar sem Hulk tryllist þegar drykknum er stolið frá honum, og svo Pay pal auglýsing sem sérhæfir sig í færsluhirðslu.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=OlZqBR3yTiw?rel=0&hd=1&wmode=transparent]

Svo eru nokkrar auglýsingar sem eru einfaldlega skrýtnar. Mountain Dew apinn sigrar þann flokk með sannfærandi hætti.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=ql7uY36-LwA?rel=0&hd=1&wmode=transparent]

Hér má sjá allar auglýsingarnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stjórnarformaður spænska ríkissjónvarpsins ánægður með Íslendinga

Stjórnarformaður spænska ríkissjónvarpsins ánægður með Íslendinga
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið
Fókus
Fyrir 6 dögum

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“
Fókus
Fyrir 6 dögum

„Vildi sýna að það þarf ekki að vera framið subbulegt morð til að lífið sé spennandi“

„Vildi sýna að það þarf ekki að vera framið subbulegt morð til að lífið sé spennandi“