fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fókus

Ljósmynd af Ásdísi Rán notuð til að selja hárkollur.- „Ekkert leyfi fyrir þessu,“ segir Ásdís

Fyrirtækið er kínverskt og auglýsir á Aliexpress

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 4. desember 2016 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljósmynd af Ásdísi Rán hefur ratað í hárkolluauglýsingu á vefsíðunni Aliexpress. Fyrirtækið sem notar náttúrulegt hár Ásdísar til að selja hárkollur er kínverskt og heitir Sunny Natural Human Hair Products.

Ásdís Rán hafði ekki hugmynd um að verið væri að nota ljósmynd af henni til að selja hárkollur. „Nei ekkert leyfi fyrir þessu Brazilian Blond hári ,“ skrifaði Ásdís Rán á Facebook síðuna sína þegar henni var bent á myndia. Hún bætti við að hún reiknaði þó með að hárkollurnar seldust vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig