fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fókus

Sjáðu kostulegt myndband af jólasveinaprufu Liam Neeson

Einar Þór Sigurðsson
Sunnudaginn 25. desember 2016 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norður-írski leikarinn Liam Neeson er einn af harðjöxlum kvikmyndanna í Hollywood og eru Taken-myndirnar til vitnis um það.

Neeson var gestur í spjallþætti Stephen Colbert, The Late Show, á dögunum og þar brá Neeson sér í hlutverk jólasveins. Neeson átti að fara með nokkrar fleygar setningar og leika um leið jólasvein á eins sannfærandi og ógnvekjandi hátt og hann gæti.

Óhætt er að segja að Neeson hafi slegið í gegn í prufunni og nokkuð ljóst að hann gæti fengið óþekk börn til að hlýða öllu sem hann segir. Myndbandið skemmtilega má sjá hér að neðan:

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=VqG621-drmk&w=560&h=315]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lesið upp fyrir ketti í dag!

Lesið upp fyrir ketti í dag!
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra
Fókus
Fyrir 5 dögum

Líf – Fantagóð frumraun sem gefur lesandanum engin grið

Líf – Fantagóð frumraun sem gefur lesandanum engin grið