Fyrir 25 árum, 1991, unnu Íslendingar heimsmeistartitil í bridds og hlutu í verðlaun hina eftirsóttu Bermúdaskál. Haldið var upp á afmælið í fyrrverandi heimkynnum Úrval-Útsýn í Lágmúlanum. Briddsunnendur fjölmenntu og glatt var á hjalla.
Á spjalli Bjarni Felixson og Jón Steinar Gunnlaugsson.