Reynir Traustason er höfundur bókarinnar Fólk á fjöllum. Hann hélt útgáfuboð í Sundahöfn og þangað mætti kátt og glatt útivistarfólk, auk vina og vandamanna.
Náttúruunnendur Ólafur Örn Haraldsson, þjóðgarðsvörður og forseti Ferðafélags Íslands, og Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður.
Ánægðir með árangurinn Reynir ásamt Hálfdáni Örlygssyni, útgefanda bókarinnar.