fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fókus

Vill ekki fegurðarstimpil

Ritstjórn DV
Laugardaginn 19. nóvember 2016 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Enn þann dag í dag er ég þó titluð sem „fegurðardrottning“ í fjölmiðlum,“ skrifar Linda Pétursdóttir á Facebook. Hún bendir þar á að 28 ár séu frá því hún var kjörin Miss World. Þá hafi hún verið 18 ára gömul. Þetta skrifar hún vegna fréttar á Vísi undir fyrirsögninni „Forsetinn og fegurðardrottningin veittu viðurkenningar“.

Linda er vildarvinur og fyrrverandi verndari samtakanna. Hún bendir á að ef samræma ætti titlana skyldi Guðni Th. Jóhannesson forseti kallaður sagnfræðinemi. „Ég hef gert ýmislegt annað sl. tæp þrjátíu ár, eins og til dæmis rekið fyrirtæki í tvo áratugi en í dag er ég reyndar nemi í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Faðir leitaði ráða eftir að nágranninn hringdi á lögregluna út af ærslagangi barna hans

Faðir leitaði ráða eftir að nágranninn hringdi á lögregluna út af ærslagangi barna hans
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Síðustu tveir sem ég deitaði virkuðu fullkomnir þar til ég komst að öfgakenndu blæti þeirra – Er ég svona óheppin?“

„Síðustu tveir sem ég deitaði virkuðu fullkomnir þar til ég komst að öfgakenndu blæti þeirra – Er ég svona óheppin?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?