fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fókus

Baldur þakkar fyrir björgun

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Fimmtudaginn 17. nóvember 2016 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Baldur E. Fjeldsted lenti í hremmingum eftir að hann kom barni til bjargar á heimili sínu. IKEA-rammi var að detta á barnið en við björgunina lenti stórt glerbrot á rist Baldurs og tók í sundur slagæð. „Sprautaðist blóð um allt,“ segir Baldur í samtali við DV. Litlu munaði að liði yfir hann.

Baldur hrósar yfirvöldum: „Eftir eitt símtal stóð lögreglukona yfir mér og fljótlega bættust við fjórir sjúkraflutningamenn við, allt á innan við átta mínútum! „Skammarlegt að borga þessu fólki lá laun fyrir fórnfúsa vinnu.“ Segir Baldur að slysið hafi sýnt fram á mikilvgi þeirra. „Heiðrum þessar hetjur gefum þeim það sem þær á skilið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Faðir leitaði ráða eftir að nágranninn hringdi á lögregluna út af ærslagangi barna hans

Faðir leitaði ráða eftir að nágranninn hringdi á lögregluna út af ærslagangi barna hans
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Síðustu tveir sem ég deitaði virkuðu fullkomnir þar til ég komst að öfgakenndu blæti þeirra – Er ég svona óheppin?“

„Síðustu tveir sem ég deitaði virkuðu fullkomnir þar til ég komst að öfgakenndu blæti þeirra – Er ég svona óheppin?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?