Það mætti margt góðra manna þegar Sigmundur Ernir Rúnarsson kynnti nýjustu bók sína, Allt mitt líf er tilviljun. Um er að ræða ævisögu Birkis Baldvinssonar athafnamanns sem hefur átt ótrúlegt lífshlaup. Birkir varð ungur lykilmaður í starfsemi Loftleiða og rekur hvert ævintýrið annað í bókinni.