fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fókus

Allt hans líf var tilviljun

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 17. nóvember 2016 08:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það mætti margt góðra manna þegar Sigmundur Ernir Rúnarsson kynnti nýjustu bók sína, Allt mitt líf er tilviljun. Um er að ræða ævisögu Birkis Baldvinssonar athafnamanns sem hefur átt ótrúlegt lífshlaup. Birkir varð ungur lykilmaður í starfsemi Loftleiða og rekur hvert ævintýrið annað í bókinni.

Hér sjást þeir Kristján L. Möller og Guðni Ágústsson ræða málin.
Málin rædd Hér sjást þeir Kristján L. Möller og Guðni Ágústsson ræða málin.
Oddný G. Harðardóttir og Kristján L. Möller samfögnuðu Sigmundi Erni. Sem kunnugt er voru þau öll þingmenn Samfylkingar um tíma.
Samfylkingarfólk Oddný G. Harðardóttir og Kristján L. Möller samfögnuðu Sigmundi Erni. Sem kunnugt er voru þau öll þingmenn Samfylkingar um tíma.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Faðir leitaði ráða eftir að nágranninn hringdi á lögregluna út af ærslagangi barna hans

Faðir leitaði ráða eftir að nágranninn hringdi á lögregluna út af ærslagangi barna hans
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Síðustu tveir sem ég deitaði virkuðu fullkomnir þar til ég komst að öfgakenndu blæti þeirra – Er ég svona óheppin?“

„Síðustu tveir sem ég deitaði virkuðu fullkomnir þar til ég komst að öfgakenndu blæti þeirra – Er ég svona óheppin?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?