fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fókus

Átakanlegt kveðjubréf 8 ára drengs til látinnar móður sinnar

„Ég er leiður en ætla að vera hugrakkur.“

Kristín Clausen
Þriðjudaginn 8. nóvember 2016 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Átta ára drengur skrifaði um helgina bréf til látinnar móður sinna en lík hennar fannst við fjölfarna hraðbraut á Bretlandi síðastliðinn fimmtudag.

Lögreglan fékk ábendingu um að lík hefði fundist við hraðbrautina sem er í Cheshire. Í framhaldinu var gefin út tilkynning að líkið væri af 29 ára konu, Ellia Arathoon, en hennar hún hvarf sporlaust föstudaginn 28 september. Búið er að ákæra karlmann í tengslum við morðið.

Einkasonur Ellia, Reece Dunne, skrifaði bréfið sem birtist hér að neðan með aðstoð föður síns. Faðir drengsins, John Dunne, ákvað að birta það opinberlega í þeim tilgangi að sýna almenningi afleiðingarnar af þessum skelfilega glæp sem hefur umturnað lífi sonar þeirra.

Í bréfinu segir:

Til mömmu. Ég elska þig út af lífinu.

Ég vilid óska að þú værir ekki dáin. Ég man að við lékum okkur saman og það gladdi mig mikið. Ég veit að þú ert engill núna og að þú getur alltaf fylgst með mér. Ég er leiður en ég ætla að vera hugrakkur.

Þinn Reece.

Stórt verkefni

John segir jafnframt, í samtali við Daily Mail, að hann eigi nú í fullu fangi með að halda syni þeirra frá fjölmiðlafárinu sem nú geisar í kringum morðið. Þá segir hann að hans bíði stórt verkefni.

„Mæðginin gerðu allt saman. Sambandið þeirra var mjög náið og ég á eftir að eiga í fullu fangi með að hjálpa honum að finna taktinn í lífinu án hennar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla
Fókus
Fyrir 2 dögum

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Dúóið sem þú bjóst ekki við að sjá saman“

Vikan á Instagram – „Dúóið sem þú bjóst ekki við að sjá saman“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Steinunn Ósk: „Ég var komin á þann stað að vera ein heima með belju og drakk þar til hún kláraðist“

Steinunn Ósk: „Ég var komin á þann stað að vera ein heima með belju og drakk þar til hún kláraðist“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig
Fókus
Fyrir 4 dögum

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt