fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Fókus

Katy Perry notar líkama sinn sem smelludólg

Poppstjarna berar sig í auglýsingu í nafni lýðræðisins

Kristín Clausen
Mánudaginn 3. október 2016 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvenmannsbrjóst hafa í gegnum tíðina verið notuð í margvíslegum tilgangi í auglýsingum.

Það má þó eiginlega segja að poppstjörnunni Katy Perry hafi tekist að færa nekt í söluskyni á nýjan stall þegar hún birtist kviknakin í auglýsingu í vikunni.

Tilgangurinn er að hvetja samlanda sína til að skrá sig og mæta á kjörstað þegar kosið verður um nýjan forseta þann 8 nóvember næstkomandi. Katy hefur opinberlega lýst yfir stuðningi við forsetaefni demókrataflokksins, Hillary Clinton.

Katy notar þannig eigin líkama sem smelludólg, með því markmiði að bjarga heiminum eins og hún sjálf orðar það.

Ástæðan fyrir nektinni er einföld. Katy segist gera sér fulla grein fyrir því að töluvert fleiri horfi á myndbandið ef hún er nakin.

//platform.twitter.com/widgets.js

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Þetta situr ennþá í mér í dag“

„Þetta situr ennþá í mér í dag“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi bryti bresku konungsfjölskyldunnar sviptir hulunni af fjölskyldudeilum og af hverju Harry á ekki afturkvæmt

Fyrrverandi bryti bresku konungsfjölskyldunnar sviptir hulunni af fjölskyldudeilum og af hverju Harry á ekki afturkvæmt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Leikarinn fór í fitusog eftir að vændiskona særði tilfinningar hans með einu orði

Leikarinn fór í fitusog eftir að vændiskona særði tilfinningar hans með einu orði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýkrýnd Ungfrú Ameríka fékk ljót viðbrögð

Nýkrýnd Ungfrú Ameríka fékk ljót viðbrögð
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lilja Katrín orðlaus með viðtökur sólarhrings bakstursmaraþons – „Hlýjan, kærleikurinn og góðmennskan verður ekki metin til fjár“

Lilja Katrín orðlaus með viðtökur sólarhrings bakstursmaraþons – „Hlýjan, kærleikurinn og góðmennskan verður ekki metin til fjár“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eiginmaðurinn var að lifa tvöföldu lífi – „Hvernig gat hann gert mér þetta?“

Eiginmaðurinn var að lifa tvöföldu lífi – „Hvernig gat hann gert mér þetta?“