fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Fókus

Píratar á Litla-Hrauni

Ritstjórn DV
Laugardaginn 22. október 2016 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir frambjóðendur Pírata fóru í vettvangsferð á Litla-Hraun á miðvikudag til að ræða við fanga sem þar afplána. Frá þessu greindi Gunnar Hrafn Jónsson, frambjóðandi Pírata í Reykjavíkurkjördæmi suður, á Facebook-síðu sinni.

Sagði Píratinn þar að það hefði komið honum á óvart að heyra að enginn annar stjórnmálaflokkur hefði séð sér fært að heimsækja fangelsið í aðdraganda alþingiskosninga þrátt fyrir mörg aðkallandi vandamál tengd fangelsismálum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“
Fókus
Fyrir 4 dögum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“