fbpx
Laugardagur 21.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Sagðist ætla eyða 500 milljónum dollara í kókaín og vændiskonur

Fréttakona spjallaði við lottóspilara í beinni útsendingu – Valdi einn sem vissi nákvæmlega hvað hann vildi gera við vinninginn

Ritstjórn DV
Föstudaginn 8. janúar 2016 21:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungur maður í Bandaríkjunum var fyrr í vikunni spurður, í beinni útsendingu, hvað hann gera ef hann ynni yfir 500 milljónir dollara í lottói. Maðurinn svaraði um hæl að hann myndi eyða peningunum í vændiskonur og kókaín.

Fyrr í vikunni var gríðarlega stór lottóvinningur dreginn út í Bandaríkjunum. Potturinn nam 524 milljónum dollara og fór fjöldi fólks á sölustaði til að næla sér í miða. Fréttakona Fox fór á sölustað í Las Vegas og ræddi við lottóspilara.

Fréttakonan spurði ungan mann hvaða tölur hann ætlaði að velja. Maðurinn taldi upp þær tölur sem hann ætlaði að nota og sagði þær vera happatölurnar hans.

Fréttakonan og maðurinn ræddu svo um hversu litlar líkur væri á því að vinna í lottóinu. Að því lokum spurði fréttakonan hvað maðurinn ætlaði að gera við peningana, ef hann fengi stóra vinninginn.

Maðurinn var fljótur að svara og sagðist ætla að eyða peningnum í „vændiskonur og kókaín.“ Svarið kom fréttakonu Fox algjörlega í opna skjöldu og sprakk hún úr hlátri.

Þess má geta að tölurnar sem maðurinn taldi upp fyrir fréttakonuna voru ekki vinningstölurnar í lottóinu.

Hér má sjá myndband af því þegar að fréttakonan ræðir við manninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Logi skilinn

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ástæðan fyrir því að aðeins ógiftar og barnlausar konur mega taka þátt í Miss Universe Iceland

Ástæðan fyrir því að aðeins ógiftar og barnlausar konur mega taka þátt í Miss Universe Iceland
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sveinn Andri biðst afsökunar á rasískum búningi

Sveinn Andri biðst afsökunar á rasískum búningi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rifjar upp þegar Hannes Hólmsteinn bað um teiknað klám á netinu – „Hversu mikið myndi það kosta?“

Rifjar upp þegar Hannes Hólmsteinn bað um teiknað klám á netinu – „Hversu mikið myndi það kosta?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fanney Ingvars tók íbúðina í gegn – Sjáðu fyrir og eftir myndirnar

Fanney Ingvars tók íbúðina í gegn – Sjáðu fyrir og eftir myndirnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Rauði krossinn vildi ekki Margréti: „Prófaðu bara að gúggla þig“

Rauði krossinn vildi ekki Margréti: „Prófaðu bara að gúggla þig“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjáðu Bjarna Ben beran að ofan í átökum í Eyjum – Elliði æstur áhorfandi

Sjáðu Bjarna Ben beran að ofan í átökum í Eyjum – Elliði æstur áhorfandi